Translation of the song Vindsins litadýrð [Colors of the wind] artist Pocahontas (OST)

Icelandic

Vindsins litadýrð [Colors of the wind]

English translation

The colourfulness of the wind

Þú heldur mig villta og heimska

You assume I am wild and slow

Og þú hefur verið víða

And you’ve been to many places

Svo þetta er sjálfsagt satt

So this is evidently true

Ég skil það ekki samt

But I still don’t understand

Enda nær mín greind svo skammt

My intellect doesn’t reach so far

Hvers vegna þú veist þó svo undrafátt

And yet why do you know so incredibly little?

Undrafátt

Incredibly little

Þið þykist getað eignað ykkur landið

You think you can make every land your own

Sjálf jörðin metin dauðra hluta safn

The Earth itself is valued like a heap of dead stuff

En sérhver vera, sérhvert tré og klettur

But every creature, every tree and rock

Á sér líf, á sér anda, á sér nafn

Has its life, has its spirit, has its name

Þið teljið aðeins vera menn með mönnum

You only count as men those men

Þá menn sem eru alveg eins og þú

Men who resemble you in everything

En reynir þú að feta í ókunn fótspor

But if you tried and treaded unknown tracks

Þá finnst hve margt var óþekkt þar til nú

Then you’d find out how much you’ve been unaware of until now

Berst þér úlfsins væl til eyrna þegar fullt er tungl?

Does the wailing of the wolf reach your ears, when the moon is full?

Veistu hvað í brosi hláturapans býr?

Do you know what lingers beneath the smile of a laughing ape?

Kanntu að syngja söng með furðuröddum fjallsins?

Can you sing a song with the wonderful voices of the mountain?

Kanntu að mála mynd með vindsins litadýrð?

Can you paint a picture with the colourfulness of the wind?

Kanntu að mála mynd með vindsins litadýrð?

Can you paint a picture with the colourfulness of the wind?

Við hlaupum létt um leynda furustíga

We run gently around the pine tracks

Við látum bráðna á tungu sólsæt ber

We let the sunsweet berries melt on our tongue

Já, veltu þér í allsnægtunum öllum

Yes, roll all around this pasture ground of abundance

Þó að aldrei renni neitt í vasa þér

Even though nothing will slip in your pocket

Í rigningunni og ánni á ég systur

In the rain and the river I have sisters

Í otrum og í hegrum vinaþing

In otters and herons a friendship

Við tengjumst þannig traustum ættarböndum

So we are connected by strong family bounds

Allt sem til er, í endalausum hring

Everything that exists, in an endless ring

Hve hátt verður mórberjatré?

How high does the white mulberry reach?

Ef þú heggur það fæst ei svar við því

If you chop it, you will have no answer

Þú munt aldrei heyra í úlfi þegar fullt er tungl

You’ll never hear a wolf when the moon is full

Því hvar í veröldinni sem þú býrð

Because, wherever you live in the world

Þarftu að syngja söng með furðuröddum fjallsins

You need to sing a song with the wonderful voices of the mountain

Þarftu að mála mynd með vindsins litadýrð

You need to paint a picture with the colourfulness of the wind

Þú átt heiminn hér um bil

You may possess more or less the whole world

Ert samt heimskur allt þar til

You’ll be a fool nonetheless, until

Þú kannt að mála mynd með vindsins litadýrð

You can paint a picture with the colourfulness of the wind

0 106 0 Administrator

No comments!

Add comment