Ég var eitt sinn barn, alveg eins og þið
I was once a child, just like you
en myrkrið gleypti mig alla,
But the darkness swallowed me whole
lét mig falla í nýstingskalt tómið,
Made me fall into the shivering depths
fraus, en nú er ég laus.
I froze, but now I am free.
Ég er rödd sem var bæld niður í hundruði ára,
I’m a voice that was silenced for hundreds of years,
af kuldanum kvödd í holdgervi tára
Left by the cold, in the form of tears
kökkul í háls, en nú er ég frjáls
A lump in the throat, but now I am free
og ég frýs ykkar brothættu sálir.
And I freeze your fragile souls.
Er ég rís upp úr öldunum, hál eins og ís,
As I rise from the ripples, slippery as ice
brjáluð og brýst út í brimkenndan dans,
Insane as I break into a wavering dance
ég er ekki lengur hans.
I no longer belong to him.
Ég er Kælan Mikla.
I am the lady of the cold
Komin á kreik, í kvikyndisleik,
Out on the prowl, in a mischievous game
gerð til að kvelja, meðal manna dvelja,
Made to torment, roam amongst humans
er ég frysti, rist´ykkur á hol.
As I freeze you, rip up your chests.
Mála bjarta veröld ykkar svarta.
Paint your bright world black.
Ég er kveðskapur brotinna hjarta.
I’m the poetry of broken hearts.
Ég er Kælan Mikla.
I am the lady of the cold.