Translation of the song Sólstöður artist Kælan Mikla

Icelandic

Sólstöður

English translation

Solstice

Á sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur

Winter solstice in the black night, the moon cries its beams

Vetrarnótt við erum þínar sönnu svörtu dætur

Winter night; we are your true dark daughters

Norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær

The northern lights color patterns lure us closer

Hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær

The frost-covered fields of snow, glittering and bright

Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum

Fallen, into the distance blow withered petals of roses

Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum

Witches conjure spirits under the cold northern lights

Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum

Witches conjure spirits under the cold northern lights

Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum

Witches conjure spirits under the cold northern lights

Í ljósadýrð við lifnum við og seint þá dansinn dvín

In the glorious lights we come alive and late the dance fades

Aldrei, aldrei fara frá mér, vetrarnóttin mín

Never, never leave me, my precious winter night

Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum

Fallen, into the distance blow withered petals of roses

Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum

Kælan Mikla dances under the cold northern lights

Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum

Kælan Mikla dances under the cold northern lights

Dir köldum norðurljósum

Under the cold northern lights

Dir köldum norðurljósum

Under the cold northern lights

Dir köldum norðurljósum

Under the cold northern lights

Á sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur

Winter solstice in the black night, the moon cries its beams

Vetrarnótt við erum þínar sönnu svörtu dætur

Winter night; we are your true dark daughters

Norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær

The northern lights color patterns lure us closer

Hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær

The frost-covered fields of snow, glittering and bright

Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum

Fallen, into the distance blow withered petals of roses

Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum

Witches conjure spirits under the cold northern lights

Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum

Kælan Mikla dances under the cold northern lights

Undir köldum norðurljósum

Under the cold northern lights

Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum

Kælan Mikla dances under the cold northern lights

Undir köldum norðurljósum

Under the cold northern lights

0 101 0 Administrator

No comments!

Add comment