Frá þeim degi er við fæðumst í heiminn
From the day we come into the world
Og horfum í sólina sperrt
And turn our eyes to the sun above
Þá er meira að sjá en tjá nokkur má
There’s more to see than anyone can tell
Meira að gera en nokkur fær gert
More to do than anyone can do
Það er allt of margt til að læra
There’s way too much to learn
Meira að finna en nokkur fær séð
More to discover than anyone can see
Sífellt sólin fer um uppi á himninum
The sun goes ceaselessly back up in the sky
Sérhvern dag og hún fylgist með
Every day and something walks along
Þetta er lífsgleðin sjálf
This is joie de vivre itself
Sem við lútum öll
We all give in to
Á ævinnar leið
On the way of life
Í auðlegð sem neyð
For richer or poorer
Uns við finnum stað
Until we find a place
Sem að hentar okkur
Which suits us
Gegnum lífið og lífsferilinn
Along life and its cycle
Stanslaus lífsgleðin, já
Perpetual joie de vivre, yes
Sem við lútum öll
We all give in to
Hvert líf, ég og þú
Every life, you and I
Í vonum og trú
With expectations and faith
Uns við finnum stað
Until we find a place
Sem að hentar okkur
Which suits us
Já, lífsferilinn
Yes, the cycle of life