Mér finnst ég varla heill né hálfur maður
I am not even half the man I should be
og heldur ósjálf bjarga, því er verr.
and by myself I cannot hope to change
Ef værir þú hjá mér, vildi ég glaður
But had I you by me then I would gladly
verða betri en ég er.
be so much better than today
Eitt sinn verða allir menn að deyja.
There is a time for every man for dying
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
after a bright day’s sunshine comes the night
Ég harma það, en samt verð ég að segja,
I understand, but have to say still
að sumarið líður allt of fljótt.
that summer leaves us far too fast
Við gætum sungið, gengið um,
We would sing and walk around
gleymt okkur með blómunum.
forget all things in flowering
Er rökkvar ráðið stjörnumál.
In dusk we talked about the stars
Gengið saman hönd í hönd,
Went together hand in hand
hæglát farið niður á strönd.
quietly down to the beach
Fundið stað, sameinað beggja sál.
found a place, to unite
Horfið er nú sumarið og sólin,
Long lost is the summer and the sunshine
Í sálu minni hefur gríma völd.
in my soul a crippling grimness comes
Í æsku léttu ís og myrkur jólin;
In youth the snow and winter ice shines brightly
nú einn ég sit um vetrarkvöld.
now I'm alone on a winter night
Eitt sinn verða allir menn að deyja.
There is a time for every man for dying
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
after a bright day’s sunshine comes the night
Ég harma það, en samt verð ég að segja,
I understand, but have to say still
að sumarið líður allt of fljótt.
that summer leaves us far too fast
Ég gái út um gluggann minn
I’m looking through my window out
hvort gangir þú um hliðið inn.
to see if you come through the gate
Mér alltaf sýnist ég sjái þig.
I always think that there you are
Ég rýni út um rifurnar.
I’m gazing out unto the reefs
Ég reyndar sé þig alls staðar.
I try to see you everywhere
Þá apurt er, það æðir hér
then truth is near, it rushes here
og nístir mig.
and pierces me